Umsagnir viðskiptavina

 • Ísland er langt í burtu, en okkur leið eins og að við værum heima hjá okkur, þökk sé þeirri skipulagningu Iceland Travel sá fyrir. Ég stakk upp á Reykavík og Gullna hringnum sem hvataferð og enn og aftur var það ótrúlegt hvað svona gróft landslag grípur forvitna ferðalanga. Það er svo mikilvægt að hafa sér til taks fagmenn sem geta haldið margbreyttu prógrammi gangandi hiklaust, höndlað næturflugin og millifærslur, stjórnað tímaplaninu fyrir allar útsýnisferðirnar um Reykjavík sem og bjóða upp á óvenjulega staði fyrir hátíðarkvöldverðin. Almennt talað, tók ég eftir því að síðustu þrjú árin hafa verið framfarir hvað varðar þjónustu fyrir ferðamenn, sem og gæðum á matreiðslu og drykkjum, sem er í fyrsta flokki.. ef þér er vel ráðlagt!

  • Allianz
  • -
 • „Það var allt vel skipulagt og kúnninn var mjög sáttur… það voru margar breytingar á síðustu mínútu, teimið ykkar var alltaf með fagmennsku í fararbroddi og samskiptin voru frábær… Allir viðburðir voru með vá faktor og vel skipulagðir. Máltíðir og vín á öllum þeim veitingarstöðum sem urðu fyrir valinu voru ó trúlega góð. Ég mæli hiklaust með Iceland Travel sjái um viðburðina ykkar þar sem skipulagið og samskiptin voru einstaklega góð.“

  • Citroën
  • -
 • Ég vill þakka þér og þínu teimi fyrir frábæra skipulagningu á þessum tveimur alþjóðlegu fundum sem voru haldnir á Íslandi. Það var allt vel skipulagt og kúnninn var mjög sáttur. Samt sem áður áttu sér stað margar breytingar á síðustu stund, teimið ykkar var alltaf með fagmennsku í fararbroddi og samskiptin voru frábær. Allir viðburðir voru með vá faktor og vel skipulagðir. Máltíðir og vín á öllum þeim veitingarstöðum sem urðu fyrir valinu voru ó trúlega góð. Ég mæli hiklaust með Iceland Travel sjái um viðburðina ykkar þar sem skipulagið og samskiptin voru einstaklega góð. Bestu kveðjur til samstarfsfélaga þinna! Kærar kveðjur, Monica Issac“

  • Monica Issac/Incentive Direct
  • - Reckitt Benckiser
 • Viljum þakka Iceland Travel fyrir all þá miklu vinnu sem þið gerðuð í samstarfi við Volkswagen Finance S.A. Það var sönn ánægja að vinna með ykkur.

  • Daniel Puerta
  • - Nuba
 • Innovation Center Iceland has held five international conferences on electrodes for primary aluminum smelters. Iceland Travel (IT) has been in charge of the general planning and registration of participants through all these years. The fifth conference was held in May 2011 and we are working on the one to be held now in May. The approach of IT has always been exemplary. If problems have been encountered, they have been resolved with speed and all communications have always been extremely good. I have always been able to consolidate IT staff to perform their tasks and they do always keep their promises. This has meant that the organizing committee can keep the focus on professional theme and content of the conference and Iceland Travel has taken care of the countless practical details that are part of such conferences. Birgir Jóhannesson Project Manager Innovation Center Iceland

  • Innovation Center Iceland
  • -

Hafa Samband

Endilega hafðu samband við starfsfólk okkar fyrir nánari tilboðsgerð, hvort sem um er að ræða fundi, hvataferðir, ráðstefnur eða viðburði. Vinsamlegast sendu tölvupóst á netfangið conferences@icelandtravel.is eða hafðu samband við okkur í síma 585 4200.

Hafðu samband